Hvað meinarðu “með íslenskt lyklaborð”?
Það er nefnilega mismunandi um hvaða forrit í linux þú ert að tala hvernig lyklaborðin haga sér.
Innan X þarf bara að breyta einni skrá /etc/X11/XF86Config til að fá íslenskt lyklaborð, en til að fá íslenskt lyklaborð innan skeljarinnar (bash, csh etc etc) þarf að gera svoldið meira.
Ég man ekki alveg hvernig er farið þar að en spurðu t.d. á póstlista vinix (
http://www.molar.is/listar/vinix/).Gangi þér vel.