Ok, ef ég hef skilið þig rétt….
vi /usr/local/bin/cs-server.sh <enter>
Ýtir á i til að fara í insert ham og slárð inn eftirfarandir:
#!/bin/sh
/slóð/að/keyrsluskrá/fyrir/cs serveroptionarsemþúviltnota
Ýtir á escape og slærð inn :wq
chmod a+x /usr/local/bin/cs-server.sh <enter>
Síðan slærð þú bara inn /usr/local/bin/cs-server.sh (eða bara cs-server.sh ef /usr/local/bin er í $PATH hjá þér (sérð það með echo $PATH)).
voila.
Reyndar hef ég aldrei snert á CS þannig að ég get ekki tjáð mig um serverstillingar og annað slíkt, en þú ættir að geta klórað þig fram úr því. :)
Orræt
H0ddi