Vá… Þetta átti mögulega við fyrir svona áratug.
Það er mjög auðvelt að installa forritum á linux nú til dags, töluvert auðveldara en nokkurntímann á windows.
Þetta með passwordið er af öryggisástæðum, og hægt að slökkva á því ef maður hefur áhuga á því.
Númer fjögur er mjög ósatt, en eins og með allt annað ef maður vill fá fulla stjórn og kunna á verkfærin þá þarf maður að leggja á sig til að læra, en séu menn að fara að nota vélina í einfalda hluti eins og tónlist, myndvinslu, vöfrun osfr.. þá er það óþarfi því það er mjög svo “straight forward” og enn og aftur einfaldara en á windows vél vegna þess að kerfið kemur með öllu sem þarf til þessara nota (á við um stærstu distroin allavega)…