Ef þú kannt ekki nú þegar:
- Gefðu þér góðan tíma í að læra að nota terminal. Ættir að geta gert sem flest án þess að fást við gluggaumhverfi; kemur sér vel ef eitthvað kemur upp á.
- Gaman gæti verið að læra að forrita. Í sambandi við það vil ég benda þér á
http://projecteuler.net, sem er síða með ýmsum áhugaverðum forritunarverkefnum sem tengjast stærðfræði. Gætir t.d. lært java, python eða c++.
- Kynntu þér notkun LaTeX við ritvinnslu. Ótrúlega öflugt og þægilegt í stór sem lítil verkefni. Krefst smá fyrirhafnar en getur borgað sig margfalt.
Annað:- Fáðu þér
bling -
http://gnome-look.org,
http://kde-look.org. Þó sérstaklega
http://compiz-fusion.org/.
-
Gagnleg forrit: *
Myndvinnsla: Gimp, Inkscape
*
Skráaskipti: Deluge, Transmission.
*
Vafrar: Firefox, Epiphany, Midori, Konqueror
*
Textaritlar: vim, emacs, gedit, kate, kwrite
o.fl.