Jafnvel betra, þú býrð til mjög einfalt bash script sem tekur öll “.torrent” skjöl í ákveðinni möppu, svo læturu Cron keyra scriptuna á, segjum, klukkutíma fresti. Notar svo NFS milli vélanna (eða Samba) og hleður bara “.torrent” skjölum í þessa möppu, og á klukkutíma fresti er öllum “.torrent” skjölunum smalað saman, downoadað, og eytt.
Bætt við 8. júlí 2008 - 15:11 Og enþá, enþá betra, rtorrent er víst með þennann möguleika innbyggðann (hef aldrei notað það) en í rtorrent.rc skjalinu geturu stillt möppu sem rtorrent “fylgist með” og downloadar öllum torrentum í þeirri möppu.
# Watch a directory for new torrents, and stop those that have been
# deleted.
#schedule = watch_directory,5,5,load_start=./watch/*.torrent
#schedule = untied_directory,5,5,stop_untied=
Þannig að þarna geutur látið rtorrent taka við öllu í þessari möppu, mjög einfalt, svo geturu notað wget, samba, NFS eða hvað sem þú vilt og sett “.torrent” skjölin í “watch” möppuna.