Jæja. Ég er búinn að finna út hvernig á að laga þetta. Ef einhver skildi nú lenda í sama veseni og ég. Eina sem þarf að gera er að bæta við smá parti í /boot/grub/menu.lst
# grub.conf generated by anaconda
#
# Note that you do not have to rerun grub after making changes to this file
# NOTICE: You do not have a /boot partition. This means that
# all kernel and initrd paths are relative to /, eg.
# root (hd0,2)
# kernel /boot/vmlinuz-version ro root=/dev/sda3
# initrd /boot/initrd-version.img
#boot=/dev/sda
default=0
timeout=5
splashimage=(hd0,2)/boot/grub/splash.xpm.gz
hiddenmenu
title Fedora (2.6.25.6-55.fc9.i686)
root (hd0,2)
kernel /boot/vmlinuz-2.6.25.6-55.fc9.i686 ro root=UUID=522fc46b-fe22-4249-a7fb-62e4b7148c97 rhgb quiet [b]i8042.nomux=1[/b]
initrd /boot/initrd-2.6.25.6-55.fc9.i686.img
title Fedora (2.6.25-14.fc9.i686)
root (hd0,2)
kernel /boot/vmlinuz-2.6.25-14.fc9.i686 ro root=UUID=522fc46b-fe22-4249-a7fb-62e4b7148c97 rhgb quiet
initrd /boot/initrd-2.6.25-14.fc9.i686.img
title Windows Vista
rootnoverify (hd0,1)
chainloader +1
Feitletraði hlutinn er semsagt það sem ég bætti við. Er ekki alveg viss samt hvað þetta þýðir, en er einhver sem veit það og getur sagt mér, og fleirum það?