Eru ekki örugglega fleiri en ég sem eru dauðþreyttir á því hvað menn eru fljótir að fara að rífast um hvaða distro er best, og afgreiða hinar útgáfurnar sem rusl?
Getur einhver útskýrt fyrir mér - með rökum - hvaða distro hentar best, og hvað gerir BSD svo gott að það réttlæti að kalla Linux sorp.

P.S. Já - ég *veit* að þetta er flamebait. En ef þið getið ekki andskotast til að svara með köldum rökum eins og ég bað um, þá er það ekki mér að kenna. Og hananú.<br><br>“There are two things in the world infinate: Human stupidity and the universe, and I'm not sure about the latter.”
- Dr. Albert Einstein

Odin-
Odin