http://appdb.winehq.comÞú getur ekki notað Adobe CS3 forrit með Linux (yfir Wine). Eða, reyndar getur þú notað þau en þau installast ekki (verður s.s. að vera með ‘standalone’ dót, ólöglegt að sækja það, getur verið að ef þú eigir forritið megir þú c/p það yfir frá Windows uppsetningu) og eru frekar buggy.
CS2 virka hins vegar svo gott sem fullkomlega.
Annars mæli ég með að þú reynir að venjast GIMP (allavega frekar en að stela Photoshop).
Það er til ókeypis forrit til að þróa Flash, f4l:
http://f4l.sourceforge.net/Og svo er Dreamweaver algjört fail, notaðu frekar bara góðan textaeditor, gedit er fínn (leitaðu bara að pluginum og hann verður æði) og svo digga ég scribes í tætlur
http://scribes.sf.net en hann er í 0.3.3 og eins og gefur að skilja buggy (hef bara lent í veseni með aðrar encoding en utf8, en þú átt svosem ekkert að þurfa það nema fyrir eitthvað legacy rugl).