Ertu að boota diskinn? Ef svo er, þá þarftu að stilla í BIOS. Það eru til margar tegundir af BIOS-um svo ég get ekki hjálpað þér þar. Googlaðu bara BIOS og Boot CD-Rom eða eitthvað :)
Má ég benda þér á svolítið? Geri það hvort sem er. Þegar þú ert að leita að hjálp við einhverju vandamáli þá byrjarðu alltaf á Google. Ef þú hefur googlað 100 sinnum án árangurs þá er ábyggilega hægt að gera kork í einhverjum forums fyrir hjálp, en þú verður að spurja almennilega ekki bara “ég get ekki lagað hljóðið, hjálp” heldur verðuru að gefa upplýsingar um hvert vandamálið er og hvað þú ert búinn að reyna að gera til að laga það sjálfur.
Þú ert heppinn að ég er í góðu skapi og þolinmóður í dag en hvert svona “premature” atferli fer í mig :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..