Sælir
Ég er byrjandi í þessum linux málum.
Skellti 8.04 á gamlan thinkpad T42 (1.7ghz
1024mb ram og radeon7500).
Var bent á að nota glxgears sem svona benchmarktól. Var með svona ~700 fps í því
áður en ég setti eftirfarandi texta í xorg.conf
Section “Device”
Identifier "ATI Technologies Inc Radeon Mobility M7 LW [Radeon Mobility 7500]“
Driver ”radeon“
BusID ”PCI:1:0:0“
Option ”LVDSBiosNativeMode“ ”false“
Option ”GARTSize“ ”32“
Option ”AGPSize“ ”64“
Option ”AGPMode“ ”4“
Option ”XAANoOffscreenPixmaps“
Option ”AGPMode“ ”8“
Option ”AGPFastWrite“ ”True“
Option ”EnablePageFlip“ ”true“
Option ”EnableDepthMoves“ ”true“
Option ”UseInternalAGPGART“ ”no“
Option ”BackingStore“ ”on“
Option ”UseInternalAGPGART“ ”no“
Option ”DMAForXv“ ”true“
Option ”AccelMethod“ ”XAA“
Option ”ColorTiling“ ”on“
Option ”AccelDFS“ ”true“
Option ”TripleBuffer“ ”true“
Option ”DynamicClocks“ ”on"
EndSection
Skellti svo inn open arena, og ég get ekki sagt að hann sé neitt sérstaklega spilanlegur :)
Þarf ég ekki að setja inn einhverja rekla og annað ? Ég er ekki að búast við miklu af þessum lappa, en mér finnst þetta heldur lítið, svipað og félagi minn fær með eeePC :)
Vona að einhver geti aðstoðað :)