Kvöldið, þannig er málið að ég sótti Backtrack um daginn og ætla að nota það til að æfa mig að cracka þráðlaus net. ég er buinn að fá leyfi hjá vini mínum til að gera þetta þannig að ég er ekkert að stelast til að fara inná neitt net.
En þannig er það að ég er buinn að horfa á trilljón video, googla þúsund sinnum en þetta er allt myndbönd sem eru svo óskýr og leiðinleg. Þannig að ég var að spá hvort að einhver hérna ætti skriflegar leiðbeiningar um hvernig þetta er gert, þar að segja cracka net með að nota BackTrack.