Gúddag kæru Linux nörrar :)
Ég er með Linux box (slackware) sem router hjá mér og langar að geta komist á þeirri vél inná linux partition á vinnuvélina mína á lan-inu, til að geta td verið með ftp server á routernum og geymt gögnin á útstöðinni þar sem ég er með win partition. Hvuddnig geri ég sollis???