Fer alveg efitr því hvað þú notar vélina í.
Fyrst þú ert með ubuntu/debian þarftu að skrifa þér init.d scriptu til að geta sett reglurnar á þegar hún bootar (mun einfaldara með redhat :P). Ég er með þannig scriptu ef þú villt.
Dæmi um iptables, er með opið fyrir ftp, ssh, http og https.
iptables -A INPUT -m state --state RELATED,ESTABLISED -j ACCEPT
iptables -A INPUT -i lo -j ACCEPT
iptables -A INPUT -p icmp -j ACCEPT
iptables -A INPUT -p tcp -m multiport --dports 20,21 -j ACCEPT
iptables -A INPUT -p tcp -m tcp --dport 22
iptables -A INPUT -p tcp -m tcp --dport 80
iptables -A INPUT -p tcp -m tcp --dport 443
iptables -A INPUT -j DROP
iptables -A OUTPUT -j ACCEPT
Svona er ég vanur að stilla iptables (svo er nátturlega mismundi eftri vélum hvað er leyft og hvað er ekki leyft.
Til útksýringar:
iptables -A INPUT -j DROP : Droppar allri ipput traffík nema þeirri sem er leyfði fyrir ofan.
iptables -A INPUT -i lo -j ACCEPT: Leyfir allar tenginar inn með lo (loopback). Hef komist að því að það veldur vandræðum að ekki hafa það
iptables -A INPUT -m state –state RELATED,ESTABLISED -j ACCEPT : leyfir allar tengingar með TCP statusnum RELATED og ESTABLISED. Nenni ekki að fara í heví útsk´ryingar um TCP prótókolið hérna :þ
iptables -A INPUT -p icmp -j ACCEPT : lyfir allar innkomandi tengingar á icmp prókolinu, semsagt ping. Slepptu línu ef þú villt ekki láta hana svara á ping.
iptables -A INPUT -p tcp -m tcp –dport 22 : leyfir innkomandi tenignar á port 22.
Síðan geturu skoðað reglunrar með iptables -L. Mundu að þær vistast ekki á milli reboota, þessvegna þarftu skriptuna. Með iptables-save færðu output sem samsvarar því sem þú linkaðir í. Þú getur pípað það út í skjal og notað iptables-restore til að lesa það inn.