ég er búinn að reyna að koma ubuntu studio í gang en er að lenda á IO-APIC error sem margir eru að fá… ég er búinn að reyna að gera ´noapic´ dæmið og það virkaði í fyrsta sinn en síðan ekki aftur, ég er líka búinn að reyna að laga bios-inn e-ð eins og stendur sumstaðar að gæti lagað þetta en ekkert gengur…

ég er með :

Gigabyte GA-x38-DS4 móðurborð
Nvidia geforce 8800 GT
Intel core 2 quad 2.4 mhz örgjöfa


vonandi lagast þetta :P

Bætt við 6. mars 2008 - 16:21
ég skipti yfir í Fedora 8 og það svín virka