Hvernig er það þegar maður uppfærir stýrikerfi í Linux? Maður er kannski búinn að fínstilla útlitið og installa fullt af forritum á núverandi stýrikerfinu og sáttur með það, fær maður eitthvað að halda allt draslið eftir uppfærslu?
Nú er ég að nota Ubuntu 7.10 en þar sem Ubuntu 8.04 kemur (væntanlega) út í apríl, finnst ykkur að það sé málið að skipta strax yfir í nýju útgáfuna?
Eða ætti maður kannski að nota það aðeins lengur, t.d. þangað til það er ekki lengur supported (2009 hjá GG)?