Eg er nokkuð anægður með mina, er buinn að vera ad fikta með önnur styrikerfi, buinn að prufa eeeXubuntu sem virðist virka agætlega, svo er eg a DSL (damn small linux) nuna, það er gifurlega hratt, en eg a i sma vandamalum með “kommustafi” þ.e. ´a,´e,´i, kemur bara svona, og svo kemst eg ekki a þradlausa netid. Annars a eg eftir að fikta meira i þessu, mæli með þessari vel og þa serstaklega með eeeXubuntu (ef thu hefur ekki ahuga a ad fikta mikið) þvi það virkaði allt beint ur pakkanum þar.
Hvað varðar 4G velina tha finnst mer personulega hun of mikið dyrari bara fyrir þessi 2gb og “möguleika” a staerra minni (og að ogleymdri webcam)e. En það er bara min skoðun, það er natturulega kortalesari a þessum velum, þannig ad 4-8 gb sd kort gefur þer auka plass ef þu ert að sækjast eftir þvi. Eg er med 4gb sd kort bara “permanantly” i velinni fyrir gögn.