Ég setti upp Ubuntu til prufukeyrslu fyrir tveim dögum, svo var ég að “surfa” áðan í Firefoxinu mínu þegar allt varð svarthvítt. Ég skoðaði alla tabbana og alltaf var þetta svarthvítt, allt hitt, allar möppur og svoleiðis og önnur forrit voru í lit, en bara firefox var svarthvítt. Ég slökkti á því og kveikti aftur, þá kom liturinn.
Svo mín spurning er afhverju gerðist þetta og hvernig gerir maður þetta? - Var soldið töff að “surfa” í svarthvítu xD.