Ég var ad skipta yfir í Ubuntu núna fyrir 2 dögum, og thad eru tveir hlutir sem ég tharf hjálp med.

1. Ég er búin ad setja upp lyklabordid á katalónsku og íslensku, en ég veit ekki hvernig á ad skipta á milli. (í windows alt+shift (vinstra))

2. Ég er ad reyna ad installa aMSN, en thad kemur alltaf: <Checking for TCL Scripting Language … Failed> <Error: Could not find ‘TCL Scripting Language’. Try using the native package manager for Ubuntu 7.04 (apt-get) to install a package with similar name to ‘tcl’.>
<Error: Unable to prepare package AMSN MSN client.>

Tnx