Halló.

Mig hefur alltaf langað til að prufa linux, og þegar ég fann installer sem ég gat keyrt gegnum windows á ákvað ég að ná í hann og prufa.

Ég náði í Wubi Ubuntu, þegar downloadið var búið þá var ég sagt að restarta. Gerði það, keyrði upp Wubi ubuntu í stað windows, fór í gegnum installer, allt gekk vel þar. En þegar ég var kominn í Ubuntu startup, semsagt mynd af Ubuntu logoinu og svona loading bar fyrir neðan, þá frýs tölvan alltaf, kemst ekkert lengra en það.

Vonaðist eftir aðstoð.

Takk fyrir.