ident
sælt veri fólkið, ég er að reyna að installa ident á vélina hjá mér sem er að keyra redhat 7,2 og það er eitthvað ekki að virka hjá mér, ég er búinn að senda port 113 á vélina og það bara breytir engu. er búinn að keyra rpm -Uvh pidentd-3.0.14-1.i386.rpm og það segir að þetta sé þegar installað, einhver góhjartaður þarna sem gæti sagt mér hvað ég er að gera vitlaust.<br><br>Takk fyrir daginn takk.