Sælir

Ég er með Ubuntu 7.04. Ég er að reyna að installa þessumhelstu forritum þ.a.s. azerues, mplayer, xmms og það allt. Ég rakst á eitthvað forrit sem er í tölvunni og heitir “Synaptic Package Manager” ég niðarhalaði og installaði nokkrum forritum úr því. Og núna, eftir installið, hvar koma shortcuttinn? eru engin? Hvar er forritið installað á hd-inn?

Fyrirgefiði ef að aulaskapurinn fer í taugarnar á ykkur :P en einhverstaðar verð ég að byrja.