ég er með gamla fartölvu sem ég ætla mér að nota sem Gps tölvu.
mig vantar smá hjálp með að velja hraðastastýrikerfið fyrir hana. sem virkar með garmin gps map 60 csx.
ætla reyna keyra einhverja Nroute útgáfu fyrir gps mapper.
Talvan
http://h20000.www2.hp.com/bizsupport/TechSupport/Home.jsp?&lang=en&cc=us&prodTypeId=321957&prodSeriesId=96221&task=softwareCategory&lang=en&cc=us
cirka 32 mb minni og er 500 mzh (áætlað)
usb 1 og pci bridge sem ég þarf að láta virka
var að skoða á netinu , fann damn fast linux leist doldið vel á, enn eru þið með einhverjar betri hugmyndir.
kveðja Stymmi “sem veit lítið sem ekkert um linux ;P”