Nvidia 6600gt Agp og linux?
Ég er að spá í að kaupa notað Geforce 6600gt skjákort í vélina mína (gömul borðvél). Ég hef átt í vandræðum með DVD playback að myndin hökktir og ræður ekki alveg við full screen, þannig að ég ætla að prófa að uppfæra skjákortið, haldiði ekki að þetta sé bara fín ódýr lausn?