Daginn
Nú er ég bæði með Ubuntu og Windows Xp á lappanum mínum, en líst svo vel á Ubuntu að ég ætla að taka windows út.
EN ég þá kemur spurningin .
Hvernig eyði ég út í boo-manager þannig að hún ræsir bara nýjasta kernel útgáfu.
Núna þegar ég ræsi þá fæ ég var um að ræsa með útg 5 og svo nýjustu sem er 6.
Þið skiljið hvað ég á við.
Sko gamli kernel er enn inni og nýji líka og svo kemur undir Others Windows XP.
Með von um góð svör: