Þannig er mál með vexti að ég er að skipta út FreeBSD server fyrir Linux server. Það er svolítið síðan ég setti BSD serverinn upp svo að ég er ekki alveg 100% klár á því hvernig hlutirnir eiga að vera svo að hann virki. En ég tók niður útkomuna úr ifconfig áður en ég tók gamla niður og eftir að ég setti nýja upp.

Eitthvað virkar nefnilega ekki og mig langar að vita hvort einhver sjái einhvern mun á því sem hér er til að geta fundið eða útilokað vandamál með þessar stillingar.

fyrir:
fxp0: flags=8843<UP,BROADCAST,RUNNING,SIMPLEX,MULTICAST> mtu 1500
        options=8<VLAN_MTU>
        inet6 fe80::2e0:18ff:fe03:e66%fxp0 prefixlen 64 scopeid 0x1 
        inet 10.80.0.10 netmask 0xffff0000 broadcast 10.80.255.255
        ether 00:e0:18:03:0e:66
        media: Ethernet autoselect (100baseTX <full-duplex>)
        status: active
og eftir:
eth0      Link encap:Ethernet  HWaddr 00:E0:18:03:0E:66  
          inet addr:10.80.0.10  Bcast:10.80.255.255  Mask:255.255.0.0
          inet6 addr: fe80::2e0:18ff:fe03:e66/64 Scope:Link
          UP BROADCAST RUNNING MULTICAST  MTU:1500  Metric:1
          RX packets:2682 errors:0 dropped:0 overruns:0 frame:0
          TX packets:201 errors:0 dropped:0 overruns:0 carrier:0
          collisions:0 txqueuelen:1000 
          RX bytes:302513 (295.4 KiB)  TX bytes:23429 (22.8 KiB)
“If it isn't documented, it doesn't exist”