Sælir nú!

Vitið þið um einhvern góðan eldvegg sem notar ipchains? Hann þarf ekki endilega að vera rosalega ýtarlegur, bara svona frekar basic. Málið er að ég er með eitt script núna sem er ekki alveg að gera sitt gagn og ég er ekki nógu lunkinn við að laga það.

Kv