Hann þarf að geta hleypt umferð frá innraneti í gegnum sig út á netið, vélarnar þurfa að geta ná eðlilega út á netið og geta notað þessar týpísku þjónustur eins og msn, ftp, sótt og sent póst og spilað leiki t.d. counterstrike. Vélin keyrir sem vef- og ftp þjónn þannig að hann má ekki blokka þau port, svo þarf að vera hægt að tengjast honum með ssh. Þetta er svona í grófum dráttum það sem þarf að vera hægt að gera. Flest allt annað má hann henda frá sér.
Þetta er RedHat 7.0, tengist út á netið með adsl í gegnum alcatel 1000 módemið. Það tengist við eth0 og eth1 tengist við hubb á innraneti (192.168.0.0/24).