sælir
vandamálið er að íslenskir stafir virka ekki hjá mér, sem væri ekkert mál því kerfið sjálft og allar skipanir þess eru á ensku.
en ég setti upp apache server og alltaf þegar það birtast íslenskir stafir á síðuni þá þýðir hún það sem eithvað bull eða bara kassa.
ég var að pæla hvernig ég breyti character-inu í gegnum terminal.
ég er búinn að stilla apache rétt svo það getur
varla verið það.

takk fyrir. :)