sælir/sælar? er hér með eina sempron 2500+ vél og ættla mér að setja á hana linux server, þar að segja MySQL, tölvupóst og vefsíðuserver og svo verður vélin örruglega notuð sem gagnageymsla… mér vantar því gott linux en því miður þá hef ég aldrei prufað linux áður en er fljótur að læra. einhverjar uppá stungur með hvaða linux ég á að velja?
Bætt við 21. júlí 2007 - 00:22
er kannski Linux ClarkConnect málið eða?