Sælir,
ég er að fara að búa mér til 8Tb FTP server, sem mun hýsa gögn og gagnagrunn þá MySQl fyrir vefsíður mínar.
Var að velta mér fyrir hvort það sé málið að vera með á Windows Server 2007 Datacenter eða Enterprise, eða jafnvel Linux en hvaða Linux distro er best? ég þarf eitthvað sem er ROSALEGA stöðugt, eitthvað sem er einfalt, heeelst með desktop þar sem ég er ekki beestur í heimi í Linux þó svo ég stundum bjargimér
En svo. Er það Gentoo eða Fedora ? eða bara annað. eins og Redhat Linux Enterprise edtion
smáá um vélbúnaðinn
Verða 8tb diskar í RAID, líklega speglað þannig það verður 4Tb samtals. en annað kemur til greina, jafnvél verður 2x250disk fyrir system,
svo verður bara einfaldur AMD 3500örri sem keyrir þetta. og 3gb minni..
svoo, veljið..
oooooog, ég vill ekki fá svona svör, Ojj windows, notaðu linux. þetta hjálpar mér ekki, veit að margir ykkar hata windows en það er þægilegt,
mér vantar bara distró :D