Ég er með RH Linux 7.1 uppsettan á Toshiba Satellite 1800 (minnir mig :) það er voðalega svipað því og að setja þetta uppá venjulega vél. Velur bara LCD skjá VOLA setur inn laptop support ef þú vilt sem hluta af RH 7.1 pakkakerfinu… þetta er minnsta mál í heimi. Mín keyrir allaveganna ennþá án mikilla erfiðleika. RH fann hljóðkortið mitt en gat ekki virkjað það að vísu… minor glitch :) náði í driver fyrir það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..