Sælir
Ég var að setja upp rh7.2 sem router og firewall og allt í fína með það en þegar ég ætlaði að prófa að setja upp MRTG, til að fylgjast með netálagi, þá kom í ljós að perl er ekki uppsett á vélinni. Þannig að ég sótti mér perl á spegill.isnet.is og ætlaði að smella því inn, (nota rpm -Uhv perl….) þá kemur að það vanti libdb-3.1.so. Ég er búinn að leita að þessu helv.. út um allt en finn ekkert. Veit einhver hvar þetta er og hvað ég þarf að gera til að koma þessu í gang?
Kv D