Vandamálið mitt leiddi þú út í annað.
Ég fæ alltaf svartan skjá þegar ég ræsi vélina. Á skjánum kemur bara “User” svo “Password” eftir að ég stimpla inn User.
Þegar því er lokið get ég skrifað “startx” og þá kemst ég inn í tölvuna. Boot screen verður samt geðveikt fucked. Allt svona grátt eins og Windows 2000 default desktopparnir voru og síðan svona “x” í stað fyrir ör en síðan “lagast” þetta allt og verður normal.
Hinsvegar get ég ekki oppnað hluti í system, kemur alltaf eitthvað “Could not authorize Lala” eða “Could not copy Lala” frekar mikið vesen, enda eins og ég sagði, bara tímabundin lausn.
Mér datt í hug að setja inn Envy þar sem það styður núna Ati kort og á víst að gera alla vinnuna fyrir mig, þar á meðan að setja inn OpenGL stuðnin sem ég hef núna í mánuð verið að leitast að án þess að fucka tölvunni upp sem hefur alltaf endað með.
Það sem gerist hinsvegar í terminal þegar ég skrifa inn “dpkg -i pathtoenvy” er:
(Reading database ... 134659 files and directories currently installed.) Preparing to replace envy 0.9.4-0ubuntu6 (using envy_0.9.4-0ubuntu6_all.deb) ... Unpacking replacement envy ... dpkg: dependency problems prevent configuration of envy: envy depends on xserver-xorg-dev; however: Package xserver-xorg-dev is not installed. envy depends on dpatch; however: Package dpatch is not installed. dpkg: error processing envy (--install): dependency problems - leaving unconfigured Errors were encountered while processing: envy
Kannast eitthver við þetta vandamál? Ég er að sjálfsögðu búinn að prufa google without any results.