Mig vantar hjálp með raid0, málið er að ég er með 4 320GB diska sem mig lángar til að sé bara einn stór diskur en þegar ég fer í raid controlerinn og bý til .raid0 þá koma þeir samt sem 4 diskar í ubuntu 7,04.
einhver sem veit hvernig með býr til raid0 í ubuntu eða linux bara,
ég er búinn að google þetta en finn ekkert um þetta,