Sko… Það að setja Linux á iPod hefur þannig séð enga sérstaka kosti. Þú færð Linux kerfi á tækið þitt og alla þá möguleika sem því fylgja, þ.e. þú getur horft á allt, spilað allt, sett upp fullt af forritum/leikjum etc.
Hins vegar sé ég það ekki alveg gerast að vera að nota iPod í slíka vinnslu, flottur að spila Doom fyrir framan félagana, en það er kannski ekkert rosalega gaman að sitja einn heima og gera það. Þannig að þetta er hálfgert showoff, kannski smá conversation starter.
En allavega, til að gera það gætirðu skoðað þetta:
http://ipodlinux.org/5g