Þannig vill svo ótrúlega skemmtilega til að ég er að reyna að setja upp þennan leik upp á vélina hjá mér, reyna..
Ég er búinn að fara eftir öllum hugsanlegum guides á netinu, búinn að eða notabeni 16GB í wow þar sem ég hef þurft að setja hann upp 4 x gegnum Wine.
Þar sem ég er að nota ATI skjákort(og farinn að leggja það í efa að Blizzard og Linux sé að fíla það eitthvað..) að þá hef ég lent í eintómu veseni með uppsettninguna!
Ég er kominn það langt með vesenið að ég reyndi að setja upp Win-Vers af Firefox þar sem það átti eitthvað að hjálpa mér að update.
Hver einasti guide segir með að oppna þessa slóð, “c:programfileswow..” en enginn segir hvernig ég fer að þvi. Búinn að prufa hvert einasta command í Terminal og guð minn góður þetta er baaaarra vesen!!
–
Þau orð sem ég mun núna fara segja er ekki fyrir viðkvæmar sálir, vinsamlegast fjarlægið börn frá svæðinu.
Ég er jafn vel farinn að hugsa um það að skipta aftur yfir í Windows..!
–
En ef eitthver getur gert góða grein á næstu 2klst eða hjálpað mér, step for step hvernig á að setja inn World of Warcraft, hvernig á að updatea leikinn og oppna “C:” drifið, meðhöndla og stilla ATI-skjákortstillingar svo ég sé með +2fps og allt þetta þá væri sú aðstoð svoooo vel þegin að ég mun ekki skipta yfir í.. Win..dos..
Bætt við 17. maí 2007 - 22:48
Bara svo ég fái ekki þetta týpíska leiðinlega svar þá..
Fjöldi lestra:
1
fyrstur, jeij..