Já, það er root passwordið, ekki user passwordið :)
Root, eða superuser, er eins konar admin í Linux. Hugsanlega þarftu að virkja hann til að koma honum í gang í Ubuntu, þú ættir bara að þurfa þess einu sinni. Ef þess þarf þá skrifaru í terminal:
Og síðan passwordið sem þú vilt hafa strax á eftir.
Til að gera hluti sem root þarftu einungis að skrifa ‘sudo’ á undan skipuninni. Eftir það þarftu líklega að skrifa passwordið. Þú getur líka loggað hann inn í terminal sessionið sem þú ert í með ‘sudo su’ skipuninni, síðan geturu skrifað ‘exit’ til að fara aftur í venjulegan notendaham.
Athugaðu að þú þarft ekki að skrifa notenda passwordið því þú loggar þig inn sem notandinn þegar þú kveikir á tölvunni*.
*Reyndar er það þegar þú loggar þig inná X serverinn, sem er dæmið sem sér um grafíkina (xorg.conf fællinn er einmitt til að stilla þennan X server). Ef þú vilt restarta þessum X server þá ýtiru á Ctrl+Alt+Backspace, en þá þarftu einmitt að logga þig inn aftur :)