Ég var að skrifa Live CD og allt í fína með það, virkar á einni tölvunni minni en þegar ég reyni að boota hann á þessari tölvu þá kemur ekkert boot menu eins og á hinni og ég næ ekkert að boota diskinn.
Loadaðu upp BIOS um leið og þú kveikir á tölvunni og finndu boot listann. Þar seturu geisladrifið bara fyrir ofan harða diskinn og restartar. Ætti að vera nóg.
Að fara í BIOS er mismundandi eftir tölvum, en það ætti að standa þegar þú kveikir á tölvunni, press Esc, eða Del to enter setup, eða BIOS, eða eitthvað þannig.
http://acx100.sourceforge.net/wiki/ACX sýnast vera leiðbeiningar um hvernig linux driver er settur upp fyrir þetta kort. Ef það er ekki að gera sig þá skaltu prófa að nota ndiswrapper.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..