Sæl öll sömul,
ég er aðeins að byrja að kíkja á crontab, en ég fæ það ekki alveg til að virka.
Ég byrjaði á skipuninni “crontab -e” til að breyta crontab skránni minni. Þar gerði ég til að prófa hvort þetta virki ekki:
*/5 * * * * firefox www.hugi.is
Ég hélt að þetta ætti að opna firefox á fimm mínútna fresti, en það gerist ekkert. Getur einhver hjálpað mér, og útskýrt kanski almmennilega hvernig þetta virkar?