All flestir kjarnar eru með stuðning fyrir ipw2200 driverinn.
Þannig að ef þetta er netkortið í vélinni hjá þér
sérð það með því að keyra forrit eins og
lspci
Ef módúllinn er til í kerfinu dugar að gera
modprobe ipw2200
Þetta kort hefur verið vel stutt í meira en ár núna þannig að ef Mandriva er ekki að virka með því eru þeir að skíta á sig.
En fyrsta google leyta að mandriva install ipw2200
gefur texta sem hljóðar svo.
Wifi Connection
The wifi (intel Pro IPW 2200 BG) should be working ‘out of the box’ with the default kernel if running a Mandriva PowerPack. For the free mandriva release, you must download the ipw2200 module and configure it. The easiest way is to use the package, that can be installed using
urpmi ipw2200
To activate it go to ‘Drakconf’ => ‘Network & Internet’ => ‘Configure New Internet connection’ . Once you are there select ‘Wifi’ in the list, and then you will see the wifi card.
With some special kernels (from seerofsouls.com) , the Wireless module will not work anymore. To fix that just install the ipw2200 module from your favourite package manager.
The final configuration can be done easily using the Mandriva Wifi Manager. Just
http://cartemere.online.fr/info/v6v/linux-laptop/Mandriva2006.html