Jæjja, en einn póstirin frá mér. Núna var ég svo sniðugur að þar sem ég var með ca. 1/2 fps á desktopinu ( gat ekki einusinni horft á bíómyndir útaf laggi ) fór ég aðeins að “tweaka” tölvuna. Well, vitir menn, núna er hún í rugli.
Fyrst þegar ég bootaði tölvuna kom bara svartur skjár sem á stóð einhvað bull, benti mér á að skrifa ‘help’ til að fá aðstoð, svo fyrir neðan stóð einhvað
(initatel) *hér-gat-eg-ritað*
svo vissi ég ekkert hvað ég átti að gera. Allavega mér tókst að fikta meira og meira og núna ræsi ég tölvuna, fæ alveg svartan skjá og “_” blikkar eftir uppi til vinstri.. vesen.. veit einhver hvað sé hægt að gera?