key <AC11> { [dead_acute, Adiaeresis, dead_circumflex, dead_caron] };
Þetta er lína úr skránni
/usr/share/X11/xkb/symbols/is
Það má vel vera að hún sé annarstaðar hjá þér
þarft að breyta Adiaeresis í dead_acute eða eitthvað annað dautt sem þig langar að hafa þarna dead_circumflex er ^ og dead caron er ˇ
Ef þú vilt t.d. bara fá circumflex þarna þá bara breytir þú því.
Er linux ekki dásamlegt!!
Bætt við 17. apríl 2007 - 17:29
ubuntu er þó trúlega með þessa skrá í undirskráasafni frá /etc
hef heyrt að það getir verið /etc/settings
en þið leiðréttið mig þá bara með það