Surprise, ég er aftur í smá veseni. =)
Þannig vill svo skemmtilega til að þar sem ég er einn heima langar mig að nýta tækifærið, bomba upp í stofu, horfa á myndir á 42" sjónvarpinu með bjór í annari hendinni og Linux í hinni.
En vitir menn ég fæ ekki aðgang að þráðlausa netinu.
Ég sótti Wifi-Radar og Wireless Assistant og ná þeir báðir sambandi við routerinn. En ég fæ ekki að connectia inná hann. Auðvita stimplaði ég inn WEP lykilinn en það kemur samt Failed to Connect..
Hjálp? =)