Sælirnú,
Þannig vill svo mál með vexti að í gærkveldi fékk ég 18x bluescreen frá windows. Enough is enough..
Svo ég ákvað að gera það sem ég hef lengi ætla að gera. Get a Linux.
Ég plöggaði utanáliggjandi disknum við tölvuna. Gerði copy af öllu sem ég vildi eiga. Downloadaði uBuntu, skirfaði .img disk og setti hann í tölvuna og endurræsti. Basically gerði nákvæmlega það sem uBuntu síðan sagði mér að gera.
Svo þegar tölvan er búin að ræsa sig aftur kom skjár sem stóð á.
1. Install or run uBuntu.
2. Man ekki
3. Man ekki
4. Memory test
5. Boot from first hard disk ( keyra windows )
Ég ýtti bara beint á Install og þessi skjár eru búinn að vera stop á 4% núna í gott séð eina klukkustund. Stendur einfaldlega á skjánum,
“Starting..
Loading Linux Kernel
II—————– 4%”
Svo mig langar að spyrjast fyrir. Á þetta að vera svona. Átti ég að formata Windowsið einhvern vegin fyrst? Hvað skal gera?
Svar sem fyrst væri æði!