Veit ekki hvort þetta sé leyfilegt, en ég ætlaði að benda ykkur á að við vorum nokkrir að búa til Linux Vefsíðu.
Okkur finnst algjör skortur á vefsíðu sem flytur fréttir úr Linux heiminum. Ásamt fréttasíðu þá erum við með Wiki síðu sem stækkar ört og spjallhluta.
Ef þið hafið áhuga þá erum við galopnir fyrir því að birta greinar á síðunni, hvað sem er nánast. Spjallið er einnig opið ef þið hafið fróðleik eða spurningar. Wiki hlutinn er einnig opinn öllum til að bæta við fróðleik og upplýsingum.
Þá er það komið til skila, kær kveðja.
http://linux.alvaran.com
“Það sem aldrei hefur gerst getur alltaf gerst aftur”