Prófaðu bara! Mæli með því að þú prófir að setja upp Ubuntu (einfaldasta kerfið þar sem þú færð þó flesta möguleika linux).
Svo geturðu gert flest allt og þú gerir á Windows, og ef þú getur ekki gert það beint eru til eftirhermu forrit þar sem þú getur tekið Windows forritin/leikina og spilað þá upp þar.
Nei, sko… Sumir tölvuleikir koma út native fyrir linux. Þá sem eru ekki gefnir út í slíkri útgáfu er oftast hægt að spila annaðhvort með wine (http://winehq.org) eða cedega (http://transgaming.com).
Allur hugbúnaðru þarfnanst einhverja þekkingu. Ef þú ert mjög fáfróður/óreyndur um þetta, þá mæli ég með einföld distro(Ubuntu), það fylgjir líka upplýsandi heimildir með því.
Um leiki. Næstum þvi allir leikir eru hannaðir fyrir windows, en það eru til compality layers(WINE) sem geta keyrt forrit ætlað fyrir windows, en það getur verið erfit að fá það besta út ur því.
Að segja Linux upp er svosem ekki það mikið mál (prufaðu að setja upp OpenBSD-current), nema þú sért að tala um Gentoo (old school, ekki grafíska). Þannig að ég er ekki sammála því…
Leikir eru hins vegar annað mál, þar er uppsetningin oft erfið og krefst einhverra hacka o.fl. en eftir að leikurinn er kominn þá ertu á smooth sailing :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..