Þú getur notað 64-bit PC útgáfuna, en ég held að það skapi eitt og eitt vandamál varðandi drivera, forrit og annað. En ekkert sem ekki er hægt að leysa.
Þú getur að sjálfsögðu notað bara x86 útgáfuna ef þú vilt. Það er svona default útgáfa. Flestallar guides og HOWTO's gerðar með það í huga.