Var að setja upp FC6 eftir langa windows setu… og var að setja inn íslenzku serverana fyrir RPM… og það gekk ljómandi fínt þar til ég kom að eftirfarandi parti í leiðbeiningunum:
:::::::::::::::::::::
#2: Setja inn freshrpms.net, Fedora og Fedora Extras lyklana.
setja þá inn t.d. með:
rpm –import /usr/share/doc/fedora-release-5/RPM-GPG-KEY
rpm –import /usr/share/doc/fedora-release-5/RPM-GPG-KEY-fedora
rpm –import /usr/share/doc/fedora-release-5/RPM-GPG-KEY-fedora-extras
rpm –import http://www.fedora.is/freshrpms/RPM-GPG-KEY
::::::::::::::::::::::::::::::
Þegar ég reyni að skrifa inn þessa kóða fæ ég svarið:
error: /usr/share/doc/fedora-release-5/RPM-GPG-KEY: import read failed(-1).
við öllu sem ég reyni að gera…
urr urr… any help is appreciated ;)