Sælir allir.
Var að spá hvort það væri ekki hægt að partitiona harðan disk án þess að formatta?
Windows er uppsett á þessari vél(er að keyra Ubuntu á henni núna, LiveCD) en var að spá hvort það væri ekki hægt að búa til partition undir Ubuntu án þess að formatta, er með mikið af drasli hinum megin sem ég nenni ekki að skrifa og vill gera þetta án mikillar fyrirhafnar.
Gat Partition Magic ekki séð um svona drasl fyrir mig?
Kv. 1Xtra