Fullkomlega sammála. CentOS hefur sína galla líka, ég gafst upp á RPM-kerfum í fyrra eftir 3ja ára reynslu of RedHat/Fedora og skipti yfir í Ubuntu sem ég er alveg ánægður með. Af öllum útgáfum Rauðhettunnar/Fedoru sem ég hef prófað (allt frá RH8) var það bara RH9 sem þóttist vera nokkuð stöðug, kannski sú besta af öllum. Fedora 3 var einnig sæmilega góð. Allar hinar útgáfurnar áttu að bera Beta-viðskeyti. Ég mæli með Ubuntu (jepp, ekki original!) nema þú vildir gerast að sjálfboðaliða RedHat-manna og tilkynna þeim endurgjaldslaust um hvert einasta bögg í tilraunastýrikerfi þeirra.