Sælir kæru hugarar,
Núna er ég alveg glær þegar kemur að Linux, ég er jú
búinn að setja það upp og búin að eyða smá tíma í að finna allskonar hluti í synaptic package manager en þó þarf ég að spurja um eitt,
Hvernig er það ef ég vill spila CS 1.6 ?
Hvar finn ég Windows emulator og auðvitað steam .. ég leitaði í package manager en fann ekkert þar,
Ekki vill það heppilega til að þið gætuð mögulega aðstoðað mig með þetta vandamál ?
Með fyrirfram þökk,
aano